.jpg)
Improv Ísland
Hlaðvarp Improv Ísland.
Improv Ísland er spunaleikhópur sem var stofnaður árið 2015 og sýnir spuna í Þjóðleikhúskjallaranum öll miðvikudagskvöld.
Improv Ísland
Frægir og framliðnir 03: Tyrkja-Gudda
•
Improv Ísland
•
Season 1
•
Episode 3
Árið 1627 sigldu sjóræningjar frá Alsír til Íslands og rændu þaðan fjölda manns og þar á meðal Guðríði Símonardóttur, sem í seinni tíð er kölluð Tyrkja-Gudda. En hvað aðhafðisr Gudda í Alsír í þau 9 ár og hvað lærði hún af ferðum sínum um heimin? Þetta er það sem Vigdísi og Vémund fýsir að vita í þessum þætti.
Vigdís Halfiðadóttir - Hún sjálf
Vémundur Ólafsson bekks Karlssonar - Kristján Einarsson
Guðríður Símonardóttir - Steiney Skúladóttir
Sagnfræðiráðgjöf veitti Guttormur Þorsteinsson
Kári Sigurðsson sá um tónlist og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir um grafík.
Hljóðblöndun annaðist Kristján Einarsson.