
Improv Ísland
Hlaðvarp Improv Ísland.
Improv Ísland er spunaleikhópur sem var stofnaður árið 2015 og sýnir spuna í Þjóðleikhúskjallaranum öll miðvikudagskvöld.
Episodes
33 episodes
Spunakjallarinn #16 - Sumt má ALLS ALLS ekki sleikja!
Stjórnandi: Stefán Gunnlaugur Jónsson. Gestir: Björk Guðmundsdóttir, Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir og Kristján Einarsson.
•
44:34

Gestastælar - "Þú ert nú meiri jólasveinninn" með Eldklárum og eftirsóttum
Eldklárar í þessum þætti: Gríma Kristjánsdóttir, Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir, Laufey Haraldsdóttir, Rebekka Magnúsdóttir og Sunna Björg Gunnarsdóttir
•
30:37

Spunaspjall - Spunasenan í Berlín með Steindóri Grétari Jónssyni
Steindór Grétar Jónsson gamall spunamaður úr Improv Ísland sem býr nú og spinnur í Berlín kom í spjall eldsnemma um morgun. Steindór tók þátt á Íslandi í árdaga spunans og hélt úti þáttunum Spinnipúkinn á sínum tíma sem mætti flokka sem "Cult C...
•
54:32
.jpg)
Spunakjallarinn #15 - Ég var að hamast á stól þarna!
Stjórnandi: Stefán Gunnlaugur Jónsson. Gestir: Fannar Guðmundsson, Pálmi Freyr Hauksson og Sindri Kamban.
•
35:08

Gestastælar - Steiney reynir eftirhermur...
Veislustjóri: Sindri Kamban. Gestir: Kristján Einarsson, Stefán Gunnlaugur Jónsson og Steiney Skúladóttir.
•
45:42

Eltingarleikur #1 - One less lonely girl
Stjórnendur: Diljá Nanna Guðmundsdóttir, Hákon Örn Helgason, Inga Steinunn Henningsdóttir, Stefán Gunnlaugur Jónsson
•
42:47

Crossover Special: Improv Grísland
Þetta er crossover þáttur með hlapvarpinu "Grísirnir þrír", spjall og gestastælar.Stjórnendur: Guðmundur Einar, Guðmundur Felixson, Rebekka Magnúsdóttir og Stefán Gunnlaugur Jónsson.
•
1:02:45

Spunakjallarinn #14 - Við tókum galdrasprotana og létum þá titra...
Stjórnandi: Stefán Gunnlaugur Jónsson. Gestir: Björk Guðmundsdóttir, Hákon Örn Helgason og Kristján Einarsson.
•
35:23

Menningarnætur Special: Gestastælar
Stjórnandur: Guðmundur Felixson, Inga Steinunn Henningsdóttir, Stefán Gunnlaugur Jónsson, Steiney Skúladóttir.
•
31:05

Spunakjallarinn #13 - Ég er búinn að læra að gera podcast!
Stjórnandi: Stefán Gunnlaugur Jónsson. Gestir: Guðmundur Felixson, Kristján Einarsson, Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir og Maía Kristín Árnadóttir.
•
38:00

Spunakjallarinn #12 - Þetta er efni í raunveruleikaþátt
Stjórnandi: Stefán Gunnlaugur Jónsson. Gestir: Guðmundur Felixson, Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir og Steinar Júlíusson.
•
41:21

Spunakjallarinn #11 - Af hverju eru þeir alltaf svona dirty?
Stjórnandi: Stefán Gunnlaugur Jónsson. Gestir:Björg Steinunn Gunnarsdóttir, Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir og Inga Steinunn Henningsdóttir.
•
33:43

Spunakjallarinn #10 - Krakkar, ég er komin...
Stjórnandi: Stefán Gunnlaugur Jónsson. Gestir: Laufey Haraldsdóttir, Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir, Heiða Vigdís Sigfúsdóttir og Gríma Kristjánsdóttir.
•
33:07

Spunakjallarinn #9 - Hefuru prófað að gefa börnunum þínum málmleitartæki?
Stjórnandi: Kristján Einarsson.Gestir: Ásta Rún Ingvadóttir, Hákon Sæberg og Rebekka Magnúsdóttir .
•
25:03

Spunakjallarinn #8 - Þegar vatnið flýtur upp
Stjórnandi: Sindri Kamban. Gestir: Björk Guðmundsdóttir, Hákon Örn Helgason og Stefán Gunnlaugur Jónsson.
•
22:20

Spunakjallarinn #7 - 47 aðferðir til að komast út í geim fyrir lítinn pening.
Stjórnandi: Stefán Gunnlaugur Jónsson. Gestir: Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir, Kristján Einarsson og Guðmundur Felixson.
•
36:23

Spunakjallarinn #6 - Brad Pitt er á landinu!
Stjórnandi: Stefán Gunnlaugur Jónsson. Gestir: Guðmundur Felixson, Hólmfríður Hafliðadóttir og Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir.
•
37:28

Spunakjallarinn #5 - Tveir gíraffar labba inn á bar...
Stjórnandi: Stefán Gunnlaugur Jónsson. Gestir: Pálmi Freyr Hauksson, María Kristín Árnadóttir, Ásta Rún Ingvadóttir og Hólmfríður Hafliðadóttir.
•
37:04

Spunakjallarinn #4 - Hæ hæ hér er ég
Stjórnandi: Kristján EinarssonGestir: Guðmundur Felixson, Hólmfríður Hafliðadóttir og Hákon Örn Helgason.
•
29:28

Spunakjallarinn #3 - Já, góður punktur
Stjórnandi: Stefán Gunnlaugur JónssonGestir: Máni Arnarson, Kristján Einarsson, Sindri Kamban.
•
22:39

Spunakjallarinn #2 - Viltu vera vinur minn?
Stjórnandi: Guðmundur Felixson Gestir: María Kristín Árnadóttir, Máni Arnarson, Bjartur Örn Bachmann
•
21:59

Spunakjallarinn #1 - Mannleg hringrás
Stjórnandi: Stefán Gunnlaugur Jónsson Gestir: Ólafur Ásgeirsson, Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir, Björg Steinunn Gunnarsdóttir
•
18:58

Frægir og framliðnir 06: Ragnheiður Jónsdóttir
Hver er konan á 5000 króna seðlinum. Vigdís og Vémundur rannsaka málið.Vigdís Halfiðadóttir - Hún sjálfVémundur Ólafsson bekks Karlssonar - Kristján EinarssonRagnheiður Jónsdóttir - Birna Rún EiríksdóttirKári...
•
41:45
.jpg)
Frægir og framliðnir 05: Vatnsenda-Rósa
Rósa Guðmundsdóttir, Vatnsenda-Rósa eða Skáld-Rósa (23. desember 1795 – 28. september 1855) var íslensk skáldkona og ljósmóðir á 19. öld. Ýmsar lausavísur hennar urðu fljótt þjóðkunnar og eru enn alþekktar. Rósa er þó ekki síður þekkt fyrir ást...
•
Season 1
•
Episode 5
•
48:58
.jpg)
Frægir og framliðnir 04: Jörundur hundadagakonungur
Danski úrsmiðssonurinn Jørgen Jørgensen er sannkallaðu ævintýramaður. Hann sigldi bæði með breska flotanum og svo þeim danska, þá í stríði við þann fyrri. Hann sigldi með brekum skipum um Eyjaálfu, bæði sem landmælingamaður, fangaflutningamaður...
•
Season 1
•
Episode 4
•
49:04
.jpg)