Improv Ísland

Frægir og framliðnir 05: Vatnsenda-Rósa

Season 1 Episode 5

Rósa Guðmundsdóttir, Vatnsenda-Rósa eða Skáld-Rósa (23. desember 1795 – 28. september 1855) var íslensk skáldkona og ljósmóðir á 19. öld. Ýmsar lausavísur hennar urðu fljótt þjóðkunnar og eru enn alþekktar. Rósa er þó ekki síður þekkt fyrir ástamál sín og viðburðaríkt líf sitt.

Vigdís Halfiðadóttir - Hún sjálf

Vémundur Ólafsson bekks Karlssonar - Kristján Einarsson

Rósa Guðmundsdóttir - Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir

Kári Sigurðsson sá um tónlist og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir um grafík.

Hljóðblöndun annaðist Kristján Einarsson.