.jpg)
Improv Ísland
Hlaðvarp Improv Ísland.
Improv Ísland er spunaleikhópur sem var stofnaður árið 2015 og sýnir spuna í Þjóðleikhúskjallaranum öll miðvikudagskvöld.
Improv Ísland
Frægir og framliðnir 04: Jörundur hundadagakonungur
•
Improv Ísland
•
Season 1
•
Episode 4
Danski úrsmiðssonurinn Jørgen Jørgensen er sannkallaðu ævintýramaður. Hann sigldi bæði með breska flotanum og svo þeim danska, þá í stríði við þann fyrri. Hann sigldi með brekum skipum um Eyjaálfu, bæði sem landmælingamaður, fangaflutningamaður og sem fangi. Hann skrifaði leikrit og ferðasögur, stundaði njóstir og réð sumarið 1809 í stuttan tíma yfir Íslandi sem „verndari og hæstráðandi“ landsins. Af Íslendingum er hann því oftast kallaður Jörundur hundadagakonungur, en sjálfur vill hann vera kallaður Jöri.